Störf í boði


RAFVIRKI / RAFEINDAVIRKI/NEMI 


Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði, með um 500 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík.

 

Vilt þú vinna í skemmtilegu og hreinlegu umhverfi? Á tæknisviði Securitas starfar fjöldi tæknimanna við ýmis sérhæfð störf. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir starfskrafti í starf:

RAFVIRKI / RAFEINDAVIRKI/NEMI 

Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Þjónustulund
• Almenn tölvukunnátta

Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, starfsmannastjóri. Umsækjendur fylli út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is. Umsóknarfrestur er til 30.september

Starfið hentar jafnt báðum kynjum. 

Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu.

Skeifan 8 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is


Almenn umsókn


Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði, með um 500 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík.